Veisluþjónusta Mulligan

Hvert sem tilefnið er þá önnumst við veisluna fyrir þig. Við höfum áratuga reynslu af veisluþjónusta fyrir smáar sem stórar veislur. Hjá Mulligan getur þú valið hvort þú viljir halda veisluna í golskálanum eða fá veitingarnar eitthvert annað. Hafðu samband vegna þinnar veislu og saman finnum við út matseðilinn og hvort þú viljir nýta þér salina í golfskálanum eða halda veisluna annars staðar.

Hafðu samband við okkur í [email protected]

Fermingarveislur

Afmælisveislur

Brúðkaup

Árshátíðir

Erfidrykkjur