Salaleiga
Hjá Mulligan er hægt að leigja sali fyrir fundi og veislur. Mögulegt er að velja á milli nokkurra stærða af funda og veislusölum.
Hafðu samband við okkur í [email protected] og saman finnum við salinn sem hentar best fyrir þitt tilefni.
Salir í boði
Veislusalur
Stór og bjartur fundarsalur með opnanlegum hurðum út á verönd.
- Fjöldi við fundarborð: 160 manns
- Standandi boð: 240 manns
Fundarsalur 1
Stór og bjartur fundarsalur með opnanlegum hurðum út á verönd.
- Fjöldi við fundarborð: 24 manns
- Standandi boð: 40 manns
Fundarsalur 2
Stór og bjartur fundarsalur með opnanlegum hurðum út á verönd.
- Fjöldi við fundarborð: 12 manns
- Standandi boð: 40 manns
Fundarsalur 3
Stór og bjartur fundarsalur með opnanlegum hurðum út á verönd.
- Fjöldi við fundarborð: 14 manns
- Standandi boð: 30 manns