Veitingastaður GKG
Ljúfur og vinalegur veitingastaður á frábærum stað með skemmtilegu útsýni yfir golfvöll GKG. Veitingastaður fyrir alla sem vilja skemmtilegt og hlýlegt umhverfi.
Mundu eftir rétti dagsins í hverju hádegi
Réttur dagsins
Á hverjum virkum degi er réttur dagsins. Réttir sem ekki finnast á matseðlinum dags daglega. Fylgstu með okkur hér á síðunni og á Facebook.
Brot af því vinsælasta
Mulligan réttir
Frá 2.050 kr.
Hamborgarar
Frá klassískum ostborgara upp í ríkulega hlaðna hamborgara fyrir sælkera.
Frá 2.500 kr.
Salöt
Fersk og ljúffeng andasalöt og Cesar salöt.
Frá 1.350 kr.
Smáréttir
Smáréttir í úrvali sem er tilvalið að næla sér í fyrir eða eftir hring og deila jafnvel með öðrum.
Verið öll velkomin
SUMARGLEÐI
Á Mulligan eru allir velkomnir hvort sem eru golfarar eða ekki. Það er skemmtileg stemning í salnum og úti á palli þegar verður leyfir. Verið velkomin.
Tommi
Ástríðan liggur í að búa til og framreiða rétti sem fær fólk til að brosa og njóta.
Jana
Gleðin er fólgin í að fá allt þetta skemmtilega fólk til okkar, aftur og aftur, og aftur :). Þjónustan og gleðin er okkur allt.
íris
Lífið og gleðin í salnum hjá ánægðum viðskiptavinum er okkar vítamín.
Hvað segja viðskiptavinir Mulligan
Umsagnir
Hrafnar
Golfklúbbur
Það er ómissandi partur af því að negla í góðan hring á Leirdalnum eða í herminum að láta renna úr ísköldum kranum á Milligan og fá eitthvað magnað með.
Sigrún Þorsteinsdóttir
Útivistarkona
Það er fátt betra og þægilegra en að renna við hjá Jönu og Tomma eftir vel heppnaða gönguferð í nágrenni GKG.