Veitingastaður GKG

Ljúfur og vinalegur veitingastaður á frábærum stað með skemmtilegu útsýni yfir golfvöll GKG. Veitingastaður fyrir alla sem vilja skemmtilegt og hlýlegt umhverfi.

Hamborgari forsida 800x800
Tomatsosa skal hallandi
Tomatoes slices 400px
agurkur sneidar
Salatblað
Sesam frae falling on burger small

Veitingastaður

Matseðill í boði frá morgni til kvölds.

Veisluþjónusta

Við sjáum um matinn fyrir veisluna

Salaleiga

Leigðu sal fyrir fundinn eða veisluna.

Mundu eftir rétti dagsins í hverju hádegi

Réttur dagsins

Á hverjum virkum degi er réttur dagsins. Réttir sem ekki finnast á matseðlinum dags daglega. Fylgstu með okkur hér á síðunni og á Facebook. 

Mulligan lamgagúllas í hádeginu
Spælt egg og buff
Mulligan hádegismatur kjúklingur carbonara
Mulligan hádegismatur kótilettur í raspi
BURGER smámynd

Fylgdu Mulligan á samfélagsmiðlum

Brot af því vinsælasta

Mulligan réttir

Frá 2.050 kr.

Hamborgarar

Frá klassískum ostborgara upp í ríkulega hlaðna hamborgara fyrir sælkera.

Frá 2.500 kr.

Salöt

Fersk og ljúffeng andasalöt og Cesar salöt.

Frá 1.350 kr.

Smáréttir

Smáréttir í úrvali sem er tilvalið að næla sér í fyrir eða eftir hring og deila jafnvel með öðrum.

Verið öll velkomin

SUMARGLEÐI

Á Mulligan eru allir velkomnir hvort sem eru golfarar eða ekki. Það er skemmtileg stemning í salnum og úti á palli þegar verður leyfir. Verið velkomin.

demo-attachment-113-Levels-3-copy

Tommi

5/5

Ástríðan liggur í að búa til og framreiða rétti sem fær fólk til að brosa og njóta.

demo-attachment-114-Levels-3

Jana

5/5

Gleðin er fólgin í að fá allt þetta skemmtilega fólk til okkar, aftur og aftur, og aftur :). Þjónustan og gleðin er okkur allt.

demo-attachment-115-Levels-2

íris

5/5

Lífið og gleðin í salnum hjá ánægðum viðskiptavinum er okkar vítamín.

Hvað segja viðskiptavinir Mulligan

Umsagnir

Hrafnar logo

Hrafnar

Golfklúbbur

Það er ómissandi partur af því að negla í góðan hring á Leirdalnum eða í herminum að láta renna úr ísköldum kranum á Milligan og fá eitthvað magnað með.

demo-attachment-129-beautiful-blur-close-up-831012

Sigrún Þorsteinsdóttir

Útivistarkona

Það er fátt betra og þægilegra en að renna við hjá Jönu og Tomma eftir vel heppnaða gönguferð í nágrenni GKG.

Stemningin verður
á útsvæðinu
í sumar