Matseðill
Velkomin á Mulliga
Nýr matseðill í vinnslu
Hamborgarar
-
Ostborgari m/frönskum 2.050 kr.
Sérvalið hakk, kryddað að hætti hússins, með Mulligan sósu, káli, tómötum, papriku og bragðgóðum osti
-
Baconborgari m/ frönskum 2.250 kr.
Sérvalið hakk, kryddað að hætti hússins, kemur með beikoni, bernaise sósu, káli, tómötum, papriku og bragðgóðum osti
-
Ketóborgari m/salati 2.390 kr.
Buff, kryddað að hætti hússins, kemur með bernaise sósu, káli, tómötum, papriku og bragðgóðum osti. Toppað með spældu eggi
-
Gráðostaborgari m/frönskum 2.490 kr.
Buff kryddað að hætti hússins kemur með gráðostasósu, káli, tómötum, papriku og osti. Toppað með pikkluði rauðkáli, laukhringjum og beikoni.
-
Pulled Pork borgari m/frönskum 2.490 kr.
Hægelduð svínasíða sem búið er að dekra við með kryddi og BBQ sósu að hætti hússins, toppað með rauðkálsmæjó, kál, tómatar, laukur og bernaise sósa.
-
Kjúklingaborgari m/frönskum 2.390 kr.
Þessi nær alltaf flugi, grilluð kjúklingabringa, marineruð og krydduð að hætti hússins. Kemur með káli, tómötum, lauk, papriku, beikon, osti og rauðkálsmæjó.
-
Veganborgari m/frönskum 2.290 kr.
Steikt grænmetisbuff kryddað að hætti hússins, með Mulligan sósu, káli, tómötum. Borið fram í sesam brauði og með frönskum.
Samlokur
-
Þessi klassíska 1.750 kr.
Samloka með skinku, osti, káli, tómötum, hamborgarasósu og frönskum
-
Samloka m/skinku, osti - stök 1.100 kr.
Stök samloka með skinku, osti og hamborgarasósu
-
Mulligan klúbbsamlok m/ frönskum 2.490 kr.
Steikt kjúklingabringa, beikon, skinka og osturtómatar og kál með Mulligan sósu í ristuðu brauði og með frönskum kartöflum..
-
Steikarsamloka m/frönskum 2.590 kr.
Samloka með ljúffengu nautakjöti, svissuðum lauk og sveppum, kál, paprika og bernaise sósu toppað með parmesan.
-
Píta dagsins m/frönskum 2.190 kr.
Píta dagsins að hætti kokksins.
Salöt
-
Andasalat 2.790 kr.
Ferskt salat með rifinni confit önd, gljáðum valhnetum, epli, fíkjur, mango, bláber, granatepli og camembert, toppað með appelsínu-andar dressingu.
-
Cesar salat 2.500 kr.
Ferskt romain salat með kjúkling, stökku beikoni, brauðteningum, tómatar, parmesan og heimagerð Cesar dressing.
-
Pesto salat 2.200 kr.
Ferskt salat, með eggi, papriku, gúrku, tómötum, berjum og fersku pestói. Bættu við kjúkling fyrir 350 kr.
Smáréttir
-
Kjúklingavængir 8 stk. 1.450 kr.
Ljúffengir kjúklingavængir með BBQ hjúpog ljúffengri gráðostasósu.
-
Kjúklingavængir 12 stk. 2.350 kr.
Ljúffengir kjúklingavængir með BBQ hjúpog ljúffengri gráðostasósu.
-
Kóreskir vængir 10 stk. 2.200 kr.
Bragðmiklir kjúklingavængir með ekta kóreskri sósu
-
Egg og beikon 2.200 kr.
egg og beikon, salat með papriku, lauk og tómat, focaccia brauð með skinku og osti.
-
Franskar 600 kr.
Crispy franskar og sósa við hæfi.
-
Dirty fries 1.390 kr.
Crispy franskar með pulled lamb, bræddum osti og hvítlauks alioli með siracha.
-
Tapas bakki 2.490 kr.
Ólífur, ostur, chorizo, sulta og kex. TILVALIÐ TIL AÐ DEILA - FYRIR 2 til 4
-
Bakaður Camembert og kex 2.490 kr.
Volgur Camembert með mango chutney, hunangskarmelaðar hnetur, sultum og kexi. TILVALIÐ TIL AÐ DEILA - FYRIR 2 til 4.
Tex Mex
-
Quesadilla m/ kjúkling 2.100 kr.
Steiktur kjúklingur og grænmeti með taco sósu og bræddum osti. Borið fram með fersku salati og kóríander mæjó
-
Quesadilla m/ grænmeti 1.750 kr.
Steikt grænmeti með taco sósu og bræddum osti, borið fram með fersku salati og kóríandermæjó
-
Super Nachos 2.190 kr.
Ilvolgt nachos með kjúkling, papriku, lauk og bræddum osti yfir. Borið fram með salsa sósu, sýrðum rjóma og guacamole.
-
Nachos 1.290 kr.
Stökkar nachos flögur með salsa sósu og ostasósu til hliðar
-
Taco dagsins 2.390 kr.
Taco dagsins að hætti kokksins
Fiskur & kjöt
-
Fish & Chips 2.650 kr.
Ferskur fiskur hjúpaður og kryddaður að hætti kokksins og steiktur, kemur með frönskum, kartöflum, fersku salati, chilli mæjó og sítrónusneið
-
Diskur dagsins
Á hverjum virkum degi erum við með rétt dagsinsýmist kjöt eða fisk. Kannaðu hvaða ljúfmeti er í dag.
Súpur
-
Súpa dagsins 1.490 kr.
Þessi eru eitt það allra vinsælasta á Mulligan með kaffinu.
-
Humarsúpa 2.290 kr.
Ljúffeng humarsúpa borin fram með ristuðu baguette og smjöri. Í boði á fimmtudögum til sunnudaga.
Beyglur & súrdeigsbrauð
-
Ristuð beygla 890 kr.
með osti skinku, smjöri og sultu
-
Ristuð beygla 990 kr
með rómaosti og avocado
-
Ristuð beygla 1.090 kr.
með rjómaosti og reyktum lax.
-
Ristað súrdeigsbrauð 890 kr.
með osti skinku, smjöri og sultu
-
Ristað súrdeigsbrauð 990 kr.
með rómaosti og avocado
-
Ristað súrdeigsbrauð 1.090 kr
með rjómaosti og reyktum lax.
Með kaffinu
-
Croissant 600 kr.
Þessi eru eitt það allra vinsælasta á Mulligan með kaffinu.
-
Skúffukaka 450 kr.
Þessi klikkar aldrei, mjúk með hæfilegu kremi.
-
Hjónabandssæla 450 kr.
Það er eitthvað sem erfitt er að úskýra með samband hjónabandssælu og kaffis.
-
Hafraklattar 450 kr.
Orkumiklir og ljúffengir klattar sem passa fullkomlega með kaffinu.
-
Mini-bollakökur 300 kr.
Einn nettur og ljúffengur biti þegar það á að leyfa sér smá.
-
Kökusneið 850 kr.
Við erum alltaf með ljúffengar kökur í kælinum. Svona þegar á að gera vel við sig.
Take away
Taktu hEIM
Hjá Mulligan er hægt að panta alla rétti á matseðli og taka með. Hægt er að panta á staðnum eða hringja inn pöntunina.